Um okkur

Image
Image
Image
0
Í þjónustu sjávarútvegs síðan 1908.

Skipavík skipasmíðastöðin
í Stykkishólmi

Skipasmíðastöðin Skipavík var stofnuð árið 1967 af Skipasmíðastöð Stykkishólms. Árið 1975 sameinuðust Vélsmiðja Kristjáns Rögnvaldssonar og Skipasmíðastöð Stykkishólms og undir nafninu Skipamíðastöðin Skipavík. Fram til ársins 1998 var rekstur dráttarbrautar og vélsmiðjan megin starfsemi fyrirtækisins.

Við breytingar á aðstæðum í bæjarfélaginu fór Skipavík út í byggingarstarfsemi og almenna verktakavinnu árið 1998 og hefur sá þáttur aukist hin síðari ár. Árið 2005 var nafni fyrirtækisins breytt í Skipavík þar sem starfsemi fyrirtækisins var orðin æði fjölbreytt.

Image

Þjónustan okkar

Góð og fjölbreytt þjónusta í heila öld á Stykkishólmi og nágrenni

  • Dráttarbraut

    Dráttarbraut Skipavíkur tekur í dráttarbrautina allt að 400 þungatonna skip. Mesta breidd í sleða er 8,6 metrar. Hægt er að taka allt að 27 metra löng skip inn í hús.

  • Byggingar

    Frá árinu 1998 hefur Skipavík unnið að mörgum verkefnum í byggingariðnaði, og hefur síðustu ár verið að byggja og selja hús ásamt því að vera með í uppbyggingu frístundahúsa við Arnarborgir rétt fyrir utan Stykkishólm.

  • Verslun

    Skipavík hóf verslunarrekstur árið 1986. Í desember 2006 flutti Skipavík verslunina í nýtt og glæsilegt húsnæði í eigu Skipavíkur við Aðalgötuna.

Starfsfólk

Sævar Harðarson

Framkvæmdastjóri
Netfang: saevar@skipavik.is
Farsími: 862 2795

Sigurjón Jónsson

Stjórnarformaður
Netfang: sigurjon@skipavik.is
Farsími: 893 6343

Guðmundur Sævar Guðmundsson

Lager
Netfang: lager@skipavik.is
Sími: 430 1408

Magnús Vésteinsson

Verslun
Netfang: verslun@skipavik.is
Sími: 430 1415

Sara Rún Guðbjörnsdóttir

Skrifstofa
Netfang: skipavik@skipavik.is
Sími 430 1400

Davíð Sveinsson

Skrifstofa
Netfang: david@skipavik.is
Sími: 430 1401

Elfar Gunnlaugsson

Rafvirkjameistari
Netfang: elfar@skipavik.is
Farsími: 896 1567

Guðlaugur Harðarson

Verkstjóri vélsmiðju Stykkishólmi
Netfang: slippur@skipavik.is
Farsími: 860 4314

Högni Högnason

Gúmmíbáta- og slökkvitækjaþjónusta
Netfang: gb@skipavik.is
Sími 430 1404

Sigurbjartur Loftsson

Tæknimaður byggingardeild
Netfang. baddi@skipavik.is
Farsími 788 0077

Kristján Gunnlaugsson

Byggingarmeistari / Byggingarstjóri
Farsími: 894 2955

Hjörleifur Kristinn Hjörleifsson

Slippur
Farsími: 690 2068

Vélsmiðja Grundartanga

Hallfreður Ragnar Björgvinsson

Verkefnisstjóri
Netfang: tangi@skipavik.is
Farsími: 694 6747

Dúi Andersen

Liðsstjóri
Farsími: 839 9055