Húsbyggingar

Image
Image
Image
Image
Image

Byggingar

Frá árinu 1998 hefur Skipavík unnið að mörgum verkefnum í byggingariðnaði. Meðal þeirra stærstu má nefna; íþróttamiðstöð í Stykkishólmi, Íþróttahús í Snæfellsbæ, Fjölbrautaskóla Snæfellinga, leikskólann við Búðanesveg, brúargerð ásamt fjölda íbúða og bygginga undir atvinnustarfsemi.

Skipavík hefur síðustu ár verið að byggja og selja hús ásamt því að vera með í uppbyggingu frístundahúsa við Arnarborgir rétt fyrir utan Stykkishólm.