Fréttir

Styttist í vorið

Þegar gúmmíbátadeildin fyllist af björgunarbátum og björgunartengdum búnaði til skoðunar, þá er stutt í vorið!

Miklu máli skiptir að hafa búnað í lagi, og skoðaðan þegar kemur að björgunarbátum. Gúmmíbátadeildin okkar sér um skoðun á björgunarbátum, björgunartengdum búnaði frá Viking Life-saving og DSB, sem og skoðun slökkvitækja.

Samhliða árlegri skoðun björgunarbáta og búnaði sem honum fylgir, er yfirfarið lyfjaskrín og á fimm ára fresti eru skoðaðir björgunargallar. 

 

Myndin sýnir skoðaða björgunarbáta